14.05.2012 13:00
Úr Reykjavíkurhöfn
Hér kemur eins sú mynd sem maður sér einna oftast í fjölmiðlun þegar verið er að ræða eitthvað tengt sjávarútvegi. Það skondna er þó að þau þrjú skipaskrárnúmer sem þarna sjást þ.e. 245, 1416. og 1445, eru öll komin með ný nöfn frá því að þessi mynd var tekin, en engu að síður en hún enn í notkun.

1445. Í dag Siggi Þórðar GK 197, 245. Í dag Fjóla KE 245 og 1416. Í dag Sævík GK 257. Hver þessi með stóra húsið er, veit ég ekki.
1445. Í dag Siggi Þórðar GK 197, 245. Í dag Fjóla KE 245 og 1416. Í dag Sævík GK 257. Hver þessi með stóra húsið er, veit ég ekki.
Skrifað af Emil Páli
