13.05.2012 16:00
Sandgerðingur kemur með Jón Pétur til Sandgerðis
Þó ótrúlegt sé varðandi það hversu mikið báturinn var brunninn, var hann endurbyggður og síðan seldur til Færeyja. Nýlega kynnti ég hann hér á síðunni og sýndi mynd af honum eftir endurbygginguna og í Færeyjum.

171. Sandgerðingur GK 268, dregur flakið af 1786. Jóni Pétri ST 21, til Sandgerðis 2. sept 1988 © mynd úr Árbók SVFÍ
171. Sandgerðingur GK 268, dregur flakið af 1786. Jóni Pétri ST 21, til Sandgerðis 2. sept 1988 © mynd úr Árbók SVFÍ
Skrifað af Emil Páli
