13.05.2012 15:00
Sighvatur GK kominn í sparifötin
11. maí sem lengi vel var lokadagur vertíðar, var birtist þessi mynd á FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og sýnir Sighvat GK kominn í sparifötin, eins og það er kallað þegar búið er að heilmála skip.

975. Sighvatur GK 57, í bátaskýlinu í Njarðvík © mynd á FB síðu SN, 11. maí 2012
975. Sighvatur GK 57, í bátaskýlinu í Njarðvík © mynd á FB síðu SN, 11. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
