12.05.2012 19:00
Barðinn GK 475 og mikið björgunarafrek þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar
Hér sjáum við tvær myndir af bátnum skorðuðum milli kletta á Snæfellsnesi og eina er þyrla var að bjarga áhafnarmeðlim, en þyrlusveit Landhelgisgæslunnar vann mikið björgunarafrek er áhöfninni var bjargað við erfiðar aðstæður.

TF-SIF bjargaði allri áhöfninni, 9 manns við erfiðar aðstæður, þar sem björgun var talin útilokuð bæði frá sjó og eins frá landi.


160. Barðinn GK 475, á strandstað við Snæfellsnes, 14. mars 1987 © myndir Árbók SVFÍ, 1988
TF-SIF bjargaði allri áhöfninni, 9 manns við erfiðar aðstæður, þar sem björgun var talin útilokuð bæði frá sjó og eins frá landi.
160. Barðinn GK 475, á strandstað við Snæfellsnes, 14. mars 1987 © myndir Árbók SVFÍ, 1988
Skrifað af Emil Páli
