12.05.2012 00:00
Erlend skip sem lentu í erfiðleikum hér við land
Hér birti ég myndir af nokkrum erlendum skipum sem lent hafa í vandræðum hér við land og eru myndirnar teknar af handahófi og því langt í frá að vera öll skip.
Ikkamuit og Serena
Þessir grænlensku togarar voru bundnir saman í Hafnarfjarðarhöfn, er þeir slitnuðu og ráku upp í fjöru.

Ikkamuit og Serena, ásamt 370. Þrótti í Hafnarfirði © mynd úr Árbók 2007
Wilson Muuga
Þetta skip strandaði neðan við Hvalsneskirkju

Wilson Muuga © mynd úr Árbók 2007
Marianne Danielsen
Þetta skip strandaði við innsiglinguna til Grindavíkur


Mariane Danielsen, á strandstað við Grindavík © myndir úr Árbók SLVÍ, 1990
Birgita
Færeyskt skip sem strandaði á Skeiðarársandi

Færeyski báturinn Birgita, á Skeiðarársandi © mynd úr Árbók SLVÍ, 1985
Syneta
Breskt tankskip sem fórst við Skrúð


Flak breska tankskipsins Syneta við Skrúð © myndir úr Árbók SLVÍ, 1987
Ikkamuit og Serena
Þessir grænlensku togarar voru bundnir saman í Hafnarfjarðarhöfn, er þeir slitnuðu og ráku upp í fjöru.
Ikkamuit og Serena, ásamt 370. Þrótti í Hafnarfirði © mynd úr Árbók 2007
Wilson Muuga
Þetta skip strandaði neðan við Hvalsneskirkju
Wilson Muuga © mynd úr Árbók 2007
Marianne Danielsen
Þetta skip strandaði við innsiglinguna til Grindavíkur
Mariane Danielsen, á strandstað við Grindavík © myndir úr Árbók SLVÍ, 1990
Birgita
Færeyskt skip sem strandaði á Skeiðarársandi
Færeyski báturinn Birgita, á Skeiðarársandi © mynd úr Árbók SLVÍ, 1985
Syneta
Breskt tankskip sem fórst við Skrúð
Flak breska tankskipsins Syneta við Skrúð © myndir úr Árbók SLVÍ, 1987
Skrifað af Emil Páli
