11.05.2012 00:00
Úr ýmsum áttum
Þessi stutta syrpa stendur svo sannarlega undir fyrirsögninni, því tvær myndanna eru úr Hafnarfirði, tvær úr Noregi og ein úr Vestmannaeyjum

Bátar í viðgerð hjá Dröfn hf., Hafnarfirði © mynd úr Ísland í dag, 1961

Nýsmíði hjá Dröfn hf., Hafnarfirði © mynd úr Ísland í dag, 1961

Vestmannaeyjar © mynd Emil Páll, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar

Arcric Warror H-179 og Havörna F-29-H, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting roar jensen, 7, maí 2012

Jaspis F-1360 © mynd frode adolfsen, 30. júní 2002
Bátar í viðgerð hjá Dröfn hf., Hafnarfirði © mynd úr Ísland í dag, 1961
Nýsmíði hjá Dröfn hf., Hafnarfirði © mynd úr Ísland í dag, 1961
Vestmannaeyjar © mynd Emil Páll, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar
Arcric Warror H-179 og Havörna F-29-H, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting roar jensen, 7, maí 2012
Jaspis F-1360 © mynd frode adolfsen, 30. júní 2002
Skrifað af Emil Páli
