10.05.2012 14:15

Mikið líf á höfninni í Grundarfirði

skessuhorn.is
 

Mikið líf er á höfninni í Grundarfirði um þessar mundir. Að sögn Hafsteins Garðarssonar hafnarvarðar er mokveiði í nánast öll veiðarfæri. Rækjubátarnir landa þar í gríð og erg, strandveiðibátarnir setja einnig mikinn svip á hafnarlífið og þá hafa togararnir komið með fullfermi hver á fætur öðrum.


       Rækju landað úr 89. Grímsnesi BA 555, í Grundarfirði í gær © mynd skessuhorn.is