10.05.2012 14:00
Helguvík í morgun: Gamli Þór í bið? og Ibiza Cement
229. Þór, sá gamli, virðist vera komin í einhverja bið, því í hádeginu var ekki að sjá að neitt hefði verið gert í að rífa skipið. Síðsta þriðjudag var verið að koma að tækjum til að hefja niðurrifin, en nú voru þau farin. Það eina sem er öðruvísi en þá er að flotgirðing er komin fyrir aftan skipið
Losun úr Ibiza Cement stóð yfir í Helguvík © myndir Emil Páll, 10. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
