09.05.2012 23:10
Hringur ÍS 305 sjósettur
Hér koma nokkrar rmyndir frá því að Hringur ÍS 305 var sjósettur í Snarfarahöfn 4. maí sl. Hér er um að ræða bát sem framleiddur var hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú og afgreiddur þaðan án vélar og tækjabúnaðar fyrir áramót. Myndir þessar tók Ríkarður Ríkarðsson og hefur hann heimilað mér að birta þær hér.

2803. Hringur ÍS 305, kominn niður að Snarfarahöfn

Báturinn sjósettur í Snarfarahöfn, Reykjavík

Kominn á flot

2803. Hringur ÍS 305, eftir sjósetningu, í Snarfarahöfn, Reykjavík

Eigandinn, Stjáni Rakari © myndir Ríkarður Ríkarðsson, 4. maí 2012
2803. Hringur ÍS 305, kominn niður að Snarfarahöfn
Báturinn sjósettur í Snarfarahöfn, Reykjavík
Kominn á flot
2803. Hringur ÍS 305, eftir sjósetningu, í Snarfarahöfn, Reykjavík
Eigandinn, Stjáni Rakari © myndir Ríkarður Ríkarðsson, 4. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
