08.05.2012 21:05

Vélstjóri og stýrimaður með 8.644 kr. á mánuði

Svona smá grín, ég fann þessa launaskrá frá 1. sept. 1981 og þar kemur fram að mánðartrygging hjá háseta var kr. 6.675 og 1. vélstjóri og 1. stýrimaður með 8.646 kr. á mánuði.