08.05.2012 10:24

Sjóferð með Skvettu SK

Hér koma þrjár myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen, skipstjóri og eigandi Skvettu SK sendi mér úr veiðiferð með bátnum út af Bíldudal. Þar sem ég er ekki staðkunnugur og enginn texti fylgdi með sleppi ég myndtextum nema undir togaranum, en þar er þó frekar um ágiskun að ræða.






              2182. Baldvin Njálsson GK 400 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 8. maí 2012