08.05.2012 00:00
Flott syrpa frá Grundarfirði og Stykkishólmi
Hér eru nokkrar myndir sem Sigurður Stefánsson, kafari tók núna í apríl og
mai, bæði í Grundarfirði og Stykkishólmi. Á Grundarfirði voru þeir hjá Köfunarþjónustu Sigurðar að gera við stálþil á norðurgarðinum elsta kafla þeirrar bryggju. Einnig var komið við í Stykkishólmi og Ólafsvík og farið yfir flotbryggjur
- Sendi ég Köfunarþjónustu Sigurðar, kærar þakkir fyrir þetta -

1928. Halldór NS 302

2405. Andey ÁR 10 og 1622. Þorvarður Lárusson SH 129

2727. Baldur

6120. Hansa SH 146

6125. Perla BA 65

6330. Þorleifur SH 120 o.fl.

6666. Er.... SH 51 ( get ekki lesið nafnið)

7234. Karl Þór SH 110

7421. Kristbjörg SH 84

7459. Veiga SH 107

Unnið við stálþilið í Grundarfirði











Hafsteinn, hafnarstjóri, Grundarfirði

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson, spáir í tölvuna © myndir Köfunarþjónusta Sigurðar í apríl og maí 2012
mai, bæði í Grundarfirði og Stykkishólmi. Á Grundarfirði voru þeir hjá Köfunarþjónustu Sigurðar að gera við stálþil á norðurgarðinum elsta kafla þeirrar bryggju. Einnig var komið við í Stykkishólmi og Ólafsvík og farið yfir flotbryggjur
- Sendi ég Köfunarþjónustu Sigurðar, kærar þakkir fyrir þetta -
1928. Halldór NS 302
2405. Andey ÁR 10 og 1622. Þorvarður Lárusson SH 129
2727. Baldur
6120. Hansa SH 146
6125. Perla BA 65
6330. Þorleifur SH 120 o.fl.
6666. Er.... SH 51 ( get ekki lesið nafnið)
7234. Karl Þór SH 110
7421. Kristbjörg SH 84
7459. Veiga SH 107
Unnið við stálþilið í Grundarfirði
Hafsteinn, hafnarstjóri, Grundarfirði
Sigurður Stefánsson
Sigurður Stefánsson, spáir í tölvuna © myndir Köfunarþjónusta Sigurðar í apríl og maí 2012
Skrifað af Emil Páli
