07.05.2012 21:30
Altair ex Írafoss ex Keflavík
Þó þetta skip hafi verið byggt árið 1978, hefur það aðeins borið 5 nöfn, sem eru: Charm, Keflavík, Írafoss, Aasfjord og núverandi er: Altair.

Altair, (þetta svarta), með heimahöfn í Panama, ex 1624. Írafoss og Keflavík, hér á Spáni © mynd shipspotting, Jose Miralles Pol, 19. des. 2011
Altair, (þetta svarta), með heimahöfn í Panama, ex 1624. Írafoss og Keflavík, hér á Spáni © mynd shipspotting, Jose Miralles Pol, 19. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
