06.05.2012 15:00
Sóley Sigurjóns GK í gær
Í hinu mikla myndamagni sem tekið var í Sandgerði í gær vegna strands Fernanda, eru hér tvær sem tengjast togaranum Sóleyju Sigurjóns GK.

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 við bryggju í Sandgerði og björgunarbátur á leið út í hið strandaða skip

Þessi mynd er tekin af grjótgarðinum og inn í höfnina í Sandgerði og þarna sjáum við 2262. Sóleyju Sigurjóns GK 200 © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti, 5. maí 2012
2262. Sóley Sigurjóns GK 200 við bryggju í Sandgerði og björgunarbátur á leið út í hið strandaða skip
Þessi mynd er tekin af grjótgarðinum og inn í höfnina í Sandgerði og þarna sjáum við 2262. Sóleyju Sigurjóns GK 200 © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti, 5. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
