04.05.2012 22:00
Meira frá strandstað í Sandgerði í gærkvöldi
Strandið sem ég sagði frá í gærkvöldi í Sandgerðishöfn gerðist með þeim hætti að Dísa GK 93 sigldi nánast upp of ofarlega og tók niðri og kom þá Elva Björk KE 33 og ætlaði að draga hann á flot á ný, en tók þá einnig niðri og stóðu þeir báðir þar til fór að flæða að af nýju. Koma hér nokkrar myndir sem Jónas Jónsson tók í gærkvöldi í Sandgerðishöfn

5940. Dísa GK 93, strönduð

5978. Elva Björk KE 33, kemur hinum strandaða til hjálpar


Bjargvætturinn nálgast hinn strandaða

Taug sett á milli bátanna

Svo er að toga í

Toga og toga, en þarna festist bjargvætturinn líka © myndir Jónas Jónsson, 3. maí 2012
5940. Dísa GK 93, strönduð
5978. Elva Björk KE 33, kemur hinum strandaða til hjálpar
Bjargvætturinn nálgast hinn strandaða
Taug sett á milli bátanna
Svo er að toga í
Toga og toga, en þarna festist bjargvætturinn líka © myndir Jónas Jónsson, 3. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
