04.05.2012 10:15

Albert hleypur af stokkum

Hér sjáum við þegar varðskipið Albert hljóp af stokkum á sínum tíma í Reykjavík.


      5. Albert, sjósettur í Reykjavík árið 1956. Skipið var selt innanlands árið 1978 og fékk þá nafnið Bert. Selt til Bandaríkjanna 26. nóv. 1980 © mynd Ísland í dag, 1961