04.05.2012 09:00

Akurey RE 95, með skipaskrárnúmer 1

Það hafa ekki birts margar myndir af því skipi sem bar skipaskrárnúmerið 1, en hér birtist þó ein slík.


                                         1. Akurey RE 95 © mynd Ísland í dag, 1961

Af Facebook:
Guðni Ölversson Virkilega skemmtileg mynd. En ég verð að viðurkenna að ég man bara ekkert eftir þessum togara.
Emil Páll Jónsson Smíðaður í Englandi 1947 seldur upp á Akranes 1952 þar sem hann hélt nafninu en fékk nr. AK 77. Seldur til Noregs i sept. 1966.