04.05.2012 08:36
Eyji NK 4 ex Stundvís ÍS 883, en ekki Inga NK 4
Samkvæmt Fiskistofuvefnum hefur bátur þessi verið nú skráður sem Eyji NK 4, en áður var hann skráður Stundvís ÍS 883, þó svo að hann sé búinn að vera ómerktur í nokkra mánuði eða allt frá því að hann bar nafnið Maggi Jóns KE 77. Talið var að hann myndi fá nafnið Inga NK 4, en samkvæmt þessu verður svo ekki. Ekki er þó enn búið að merkja hann, en hann liggur við bryggju á Neskaupstað

1787. Stundvís ÍS 883, sem nú mun fá nafnið Eyji NK 4, í Neskaupstað © mynd Bjarni G., 21. mars 2012
1787. Stundvís ÍS 883, sem nú mun fá nafnið Eyji NK 4, í Neskaupstað © mynd Bjarni G., 21. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
