03.05.2012 22:03
Strandveiðibátar taka á því í Sandgerði - tveir strönduðu þar í höfninni í kvöld
Í kvöld strönduðu tveir strandveiðibátar í Sandgerðishöfn og var ég að fá í hús mikla syrpu teknar frá ýmsum sjónarhornum og kemur syrpan á eftir. en hér sýni ég eina mynd úr syrpunni.
Bátarnir á strandstað í Sandgerðishöfn í kvöld, - meira á eftir -
.
Skrifað af Emil Páli
