03.05.2012 00:00
Bjóð í trébölum og ein gömul úr Keflavíkurhöfn
Hér koma fyrst tvær myndir sem tengjast flutningum á línubölum og er athygli vakin á því að balarnir eru trébalar, en báðar myndirnar eru úr Keflavík fyrir tugum ára. Þá birtist ein gömul mynd úr Keflavíkurhöfn, þar sem þekkja má einhverja báta.

Bjóðum ekið milli beitningastaðar og báts

Bjóð tekin um borð í bát í Keflavíkurhöfn. Um er að ræða trébala

Keflavíkurhöfn fyrir margt löngu © myndir í eigu Emils Páls
Bjóðum ekið milli beitningastaðar og báts
Bjóð tekin um borð í bát í Keflavíkurhöfn. Um er að ræða trébala
Keflavíkurhöfn fyrir margt löngu © myndir í eigu Emils Páls
Skrifað af Emil Páli
