02.05.2012 09:00

Freyja ÍS 364

Hér er á ferðinni  29 brl. bát sem smíðaður var í Svíþjóð 1913 og var seldur í nokkur skipti, en hélt alltaf sama nafni og númeri. Endalokin urðu þau að hann rak á land í Súgandafirði 15. jan. 1957 og eyðilagðist.


                        Freyja ÍS 364 © mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar