02.05.2012 00:00
Addi afi II GK 62, sjósettur að nýju
Hér kemur sypra af Adda afa II GK 62 þegar hann kom út úr húsið hjá Sólplasti og var fluttur til sjávar og að lokum sjósettur. Á myndunum sjást auk bátsins eftirfarandi, Kristján Nielsen Sólplasti, Margeir Jónsson Jóni & Margeiri, Óskar, eigandi og eins sést Jónas Jónsson bregða fyrir.

6882. Addi afi II GK 62 og Kristján Nielsen uppi á bátnum

Kristján Nielsen uppi á bátnum


Margeir og Óskar

Margeir, Kristján og einhver óþekktur

Óskar og Jónas

Margeir

Kristján

Kristján og Óskar

Kristján og Óskar


Margeir, Kristján og Óskar










6882. Addi afi II GK 62, Kristján, Óskar, Margeir og Jónas, í Sandgerði © myndir Sólplast 1. maí 2012
6882. Addi afi II GK 62 og Kristján Nielsen uppi á bátnum
Kristján Nielsen uppi á bátnum
Margeir og Óskar
Margeir, Kristján og einhver óþekktur
Óskar og Jónas
Margeir
Kristján
Kristján og Óskar
Kristján og Óskar
Margeir, Kristján og Óskar
6882. Addi afi II GK 62, Kristján, Óskar, Margeir og Jónas, í Sandgerði © myndir Sólplast 1. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
