01.05.2012 22:00
Glær KÓ 9, heilmálaður hjá Sólplasti
Eins og áður hefur verið sagt var Glær KÓ 9 tekinn til viðgerðar hjá Sólplasti ehf., í Sandgerði eftir að keyrt hafði verið á hann á síðasta ári er hann var á veiðum í Breiðafirði. Eftir að viðgerð lauk var síðar tekin ákvörðun um að heilmála bátinn, en því verki þyrfi ekki að ljúka strax. Eins og sést á þessum myndum er því verki þó að ljúka. Á einni myndinni sést Borgar Ólafsson, að setja á bátinn renndur.




7428. Glær KÓ 9, í húsakynnum Sólplasts í Sandgerði © myndir Sólplast 1. maí 2012
7428. Glær KÓ 9, í húsakynnum Sólplasts í Sandgerði © myndir Sólplast 1. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
