01.05.2012 18:00
Andrea og Hafsúlan í hvalaskoðun frá Keflavík í dag
Í dag fóru þessir hvalaskoðunarbátar með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Keflavíkurhöfn og tók ég þá þessar myndir.

2787. Andrea og 2511. Hafsúlan í Keflavíkurhöfn í dag


2511. Hafsúlan, siglir út Vatnsnesvíkina og út á Stakksfjörð í dag


2787. Andrea siglir sömu leið og Hafsúlan út frá Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 1. maí 2012
2787. Andrea og 2511. Hafsúlan í Keflavíkurhöfn í dag
2511. Hafsúlan, siglir út Vatnsnesvíkina og út á Stakksfjörð í dag
2787. Andrea siglir sömu leið og Hafsúlan út frá Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 1. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
