01.05.2012 16:00
Vestri BA 63 og Hafsúlan HF 77
Hér sjáum við er Vestri BA 63 er að bakka frá sleðanum í Skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði fyrir einhverjum áratugum og bak við hann má sjá Hafsúlunna HF 77. Mynd þessa fann ég á netinu, en ljósmyndari er ókunnur.

1464. Vestri BA 63, bakkar á leið niður úr Drafnarslippnum í Hafnarfirði og bak við hann má sjá 1213. Hafsúlu HF 77 © mynd þessi er nokkra áratuga gömul, en ég fann hana á netinu og ljósmyndari er ókunnur.
1464. Vestri BA 63, bakkar á leið niður úr Drafnarslippnum í Hafnarfirði og bak við hann má sjá 1213. Hafsúlu HF 77 © mynd þessi er nokkra áratuga gömul, en ég fann hana á netinu og ljósmyndari er ókunnur.
Skrifað af Emil Páli
