01.05.2012 15:00

Gamli Þór í Njarðvík

Hér sjáum við myndir af gamla varðskipinu Þór, þar sem það liggur við bryggju í Njarðvik, meðan verið er að hreinsa það af spilliefnum, en síðan verður þar dregið út í Helguvík, þar sem Hringrás mun sjá um að farga því.








            229. Þór, í Njarðvík í dag. Skipið fékk þennan ljóta lit og leikaranafnið Hrefna RE 11 þegar það var með hlutverk í kvikmynd sem tekin var uppi í Hvalfirði fyrir nokkrum árum © myndir Emil Páll, 1. maí 2012