01.05.2012 10:00
Bíldudalur nú í morgunsárið
Þorgrímur Ómar Tavsen, sem nú mun róa á bát sínum Skvettu á strandveiðum frá Bíldudal tók þessa mynd nú í morgun, af höfninni á Bíldudal

Frá höfninni á Bíldudal, nú í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 1. maí 2012
Frá höfninni á Bíldudal, nú í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 1. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
