01.05.2012 00:00
Baráttukveðjur á 1. maí
Þótt baráttan 1. maí sé vart orðinn svipur frá sjón fyrri ára, sendi ég launþegum baráttukveðjur í tilefni dagsins og birti hér eina gamla mynd sem tekin var af kröfugöngu í Keflavík fyrir áratugum.

Skrifað af Emil Páli
