30.04.2012 19:00
Aldo GG 309 og Aldo ex Ísafold
Í gær fjallaði ég aðeins um dönsk/islensku skipin Geysi og Ísafold og hér bætast við myndir af Isafold, sem í dag heitir Aldo og er flaggað til Belize og í eigu Svía, sem skráðu það áður í Svíþjóð.
Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007
Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007

Aldo ex Ísafold, nú flaggað til Belize, en í eigu Svía, hér í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Lars Staal, 16. mars 2012
Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007
Aldo ex Ísafold, nú flaggað til Belize, en í eigu Svía, hér í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Lars Staal, 16. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
