29.04.2012 23:00
Fyrrum Geysir
Árni Gíslason gerði sem kunnugt út frá Hirthals í Danmörku skipin Ísafold og Geysir og hér sjáum við Geysi. Eftir því sem ég kemst næst mun hann nú vera frá Noregi, en Ísafold var seld til Dakartar þar sem hún ber að ég held nafnið Alda.
Geysir HG © mynd af síðu Guðna Ölverssonar
Skrifað af Emil Páli
