29.04.2012 22:00
Stóri Örn VE. sk.nr. 7719 kominn til Eyja
Af síðu Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar:
Vélar bátsins eru tvær VOLVÓ PENTA D6 400-E með utanborðsdrif og tvær skrúfur hvoru megin, mjög öflugur og glæsilegur bátur i alla staði. Ekki muna menn eftir að nafnið Sóri Örn hafi áður verið á skipi í Vestmannaeyjum. .
Nýr glæsilegur Rib farþegabátur Sóri Örn VE kom til Vestmannaeyja 27.apríl. Hann sigldi frá Reykjavik til Vestmannaeyja á aðeins 4 klukkustundum.
Vélar bátsins eru tvær VOLVÓ PENTA D6 400-E með utanborðsdrif og tvær skrúfur hvoru megin, mjög öflugur og glæsilegur bátur i alla staði. Ekki muna menn eftir að nafnið Sóri Örn hafi áður verið á skipi í Vestmannaeyjum. .
Á myndunum hér að ofan eru tveir af eigendum, þeir Hilmar Kristjánsson og Kristján Hilmarsson, þeir feðgar eru þaulvanir sjómenn enda hafa þeir stundað sjómennsku frá barnæsku.
Skrifað af Emil Páli
