29.04.2012 20:00
Siggi Bjarna í blíðu
Það er ekki alltaf svona gott verðrið hjá þeim á sjónum, en þessa mynd tók Gísli Aðalsteinn Jónasson, stýrimaður á Sigga Bjarna GK 5 á dögunum

Séð frá 2454. Sigga Bjarna GK 5 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 21. apríl 2012
Séð frá 2454. Sigga Bjarna GK 5 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 21. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
