29.04.2012 18:00

Skrúður kominn í slipp

Eins og ég sagði frá fyrir nokkrum dögum hefur Skrúður verið seldur til Reykjavíkur og taldi Bjarni G. að kaupendur væru Eldingamenn. Hvað um það nú er búið að taka bátinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og birtust þessar myndir af Facebook síðu stöðvarinnar í dag.


                              1919. Skrúður, tilbúinn til slipptöku í Njarðvik


                          1919. Skrúður kominn á leið upp í Gullvagninum


         1919. Skrúður og Gullvagninn komnir á land © myndir af FB síðu SN, 29. apríl 2012

Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Hefur alltaf þótt þetta falleg ferja
Siggi Kafari Stefánsson Jú það er rétt Eldingar menn vor að kaupa Skrúð