29.04.2012 11:00
Díana SU 131
Óðinn Magnason á Fáskrúðsfirði tók í gær skemmtilegar myndir í heimabyggð sinni, þar sem sést á flestum þeirra mjög skemmtileg speglun. Sýni ég þær í þremur smá syrpum í dag og síðan í einni stórri syrpu á miðnætti.



1760. Díana SU 131, í fallegri speglun á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
1760. Díana SU 131, í fallegri speglun á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
