28.04.2012 18:00
Hrólfur II RE 111
Þessi bátur er að ansi frægur undir þessu nafni, en nánar um það er ég endurbirti frásögn þar sem hann kemur við sögu. Sú endurbirting fer fram á miðnætti.

1771. Hrólfur II RE 111, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1991
- sjá meiri umfjöllun um bátinn á miðnætti -
1771. Hrólfur II RE 111, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1991
- sjá meiri umfjöllun um bátinn á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
