27.04.2012 00:25

Brim hf. kaupir Bretting KE 50

Samkvæmt upplýsingum mínum hefur verið gengið frá kaupum Brims hf. á togaranum Brettingi KE 50


              1279. Brettingur KE 50, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 6. apríl 2012. Samkvæmt fréttum mínum er togarinn nú kominn í eigu Brims hf.