24.04.2012 15:00

Frá Sandgerðishöfn

Þessar myndir bárust mér um síðustu helgi en þá var síðan úti eins og áður hefur komið fram og því birtust þær ekki þá.  Á miðnætti koma síðan margar myndir sem teknar voru við sjósetninu báts sem var í vélaskiptum hjá Sólplasti, en nánar um það á miðnætti.




            Frá Sandgerðishöfn © myndir Sólplast ehf., 22. apríl 2012