24.04.2012 14:00
Skagaröst KE 70 þó í Gríni
1427. Skagaröst KE 70 © mynd Emil Páll
Þetta var nú meira grin en alvara hjá strákunum í slippnum, báturinn hét Vala ÓF 2, og það nafn var notað áfram með einkennistöfunum KE 70, að sögn Guðmundar Axelssonar útgerðarmanns á þessum tíma.
Skrifað af Emil Páli
