24.04.2012 12:30

Aftur kominn í samband

Jæja þá er ég aftur kominn i samband og held áfram það sem frá var horfið aðfaranótt sl. sunnudags. Ástæðan var sú að ég var að flytja mig til í bæjarfélaginu.
Þakka ég lesendum mínum þolinmæðina.

             Kær kveðja. Emil Páll


Af Facebook;
Dorothy Lillian Ellison Til hamingju með það og allt hitt,þú átt það skilið.