21.04.2012 00:32
Venus VA 51 braut hryggningastoppið
Sá færeyski sem Landhelgisgæslan vísaði til hafnar í Vestmannaeyjum fyrir að veiða á bannsvæði nú þegar hryggningastoppið stendur yfir, var Venus VA 51 og er skýrslutöku lokið og báturinn farinn aftur frá Eyjum

Venus VA 51, í breskri höfn © mynd shipspotting ally1903, 10. des. 2011
Venus VA 51, í breskri höfn © mynd shipspotting ally1903, 10. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
