20.04.2012 10:00

Cindy N-69-H - Íslenskur útgerðarmaður í Noregi

Ég sá á hinni frábæru sjónvarsstöð N4 viðtal við eiganda og útgerðarmann þessa báts í Alasundi í Noregi, en man bara ekki nafn mannsins, en hann er íslendingur og talar góða íslensku ennþá.


        Cindy M-69-H, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 15. sept. 2007


       Cindy M-69-H, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 4. ágúst 2008


          Cindy M-69-H, í Alesund, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 14. nóv. 2008