20.04.2012 09:00
Úti á Granda í gær sumardaginn fyrsta
ÞENNAN BÁT SÁ GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, ÚT Á GRANDAGARÐI SUMARDAGI 1. OG VORU MENN Að SKRAPA OG LAGFÆRA Í VEÐUR BLÍÐUNI.

Úti á Granda í gær, sumardaginn fyrsta © mynd Guðmundur Sigurðsson, 19. apríl 2012
Úti á Granda í gær, sumardaginn fyrsta © mynd Guðmundur Sigurðsson, 19. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
