17.04.2012 10:02

Guðný ÍS gekk 10 mílur

Hinn nýuppgerði eikarbátur Guðný ÍS, fór í reynslusiglingu á Ísafirði í gær og náði þá 10 mílna hraða


        1464. Guðný ÍS, á Ísafirði © mynd Rakel Þorbjörnsdóttir, 16. apríl 2012