15.04.2012 22:20

Breki ex íslenskur, Polaris og K.Arctenter

Þessi mynd er tekin í Melbu, í Noregi, en þar var Breki KE lengi við bryggju eftir að hann var seldur úr landi.


    F.v. Breki ex 1459. Polaris og K.Arctanter, í Malbu, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. ágúst 2007