15.04.2012 18:00

Þerney í lýtaaðgerð í Reykjavík meðan áhöfnin sólar sig á Spáni

Hér kemur syrpa frá lýtaaðgerð á togaranum Þerney í slippnum í Reykjavík og á meðan er áhöfnin í þriggja daga utanlandsför, að því er fram kemur á fb síðu skipsins, síðan segir: Það verður tekið á því á Spáni og engin hætta á að áhafnarmeðlimir eigi eftir að verða sjálfum sér né öðrum til skammar því þessir sómadrengir eru einstaklega prúðir, en það á eftir að koma í ljós hvernig eiginkonurnar haga sér (eða haga sér ekki).
























            2203. Þerney RE 101, í Reykjavíkurslipp © myndir Skúli Svavar Skaftason, 14. apríl 2012