15.04.2012 15:00
Húni II orðinn EA 740
Samkvæmt fréttum af síðu Húna II hafa þeir nú skráð bátinn með númerinu EA 740 sem er sama númerið og Snæfellið bar á sínum tíma.

108. Húni II, í Færeyjum © mynd torshavn.fo
108. Húni II, í Færeyjum © mynd torshavn.fo
Skrifað af Emil Páli
