15.04.2012 14:00

Helga RE 49 seld?

Jón Páll Ásgeirsson segir frá því á síðu sinni í gær að heyrst hafi að búið sé að selja skipið og hafi allri áhöfn þess verið sagt upp.


                             2749. Helga RE 49 © mynd Jón Páll Ásgeirsson