15.04.2012 12:00

Frá því að vera sokkin - endurbyggð og sjósett að nýju

Á miðnætti í nótt birti ég syrpu sem þeir sem stóðu að endurbyggingu Guðnýjar ÍS, á Ísafirði hafa veitt mér leyfa að birta og sendi ég kærar þakkir fyrir. ´Hér kom þrjár myndir úr syrpunni eins sem sýnir bátinn sokkin í Ísafjarðarhöfn, aðra er viðgerð stóð yfir af honum og þá þriðju er hann var sjósettur föstudaginn 13. á Ísafirði. Myndina af honum sokknum er frá bb.is, en aðrar eru teknar af Rakel Þorbjörnsdóttur - Sjá nánar á miðnætti -


                 
1464. Guðný ÍS 13, sokkin í Ísafjarðarhöfn © mynd bb.is 2. jan. 2010


          1464. Guðný ÍS 13, komin upp í slipp til viðgerðar © mynd Rakel Þorbjörnsdóttir


                   1464. Guðný ÍS 13, sjósett að nýju, föstudaginn 13. © mynd Rakel Þorbjörnsdóttir, 13. apríl 2012