13.04.2012 22:00
Nordlyset, fyrsta olíuskipið á Íslandi
Oliuskipið NORDLYSET, Þessi mótorskonnorta er fyrsta olíuskipið á ÍSLANDI. D.D.P.A. Er skamstöfun á Det Danske Petroleums Aktieselskab. skipið flutti steinoliu frá Danmörk til Íslands. árið 1913 keypti Íslenzka Steinoliufélagið skipið NORDLYSET og rak það næstu 2 árin. Á þeim árum var skipið í oliuflutningum milli hafna á Íslandi. En árið 1915 keypti D.D.P.A. skipið aftur © Mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar, ljósmyndari Magnús Ólafsson
Skrifað af Emil Páli
