12.04.2012 21:00
Grásleppusyrpa af Ströndum
Á miðnætti annað kvöld birti ég grásleppusyrpu af Ströndunum sem sýna bæði bát, vinnu á bryggjunni og síðan við grásleppu uppi í húsi. Allt eru þetta myndir sem Árni Þór Baldursson í Odda tók í lok síðasta mánaðar og hér sýni ég tvær af myndunum úr syrpunni


Grásleppuvertíð á Ströndum - Nánar á miðnætti, annað kvöld © myndir Árni Þ. Baldursson, í Odda í mars 2012
Grásleppuvertíð á Ströndum - Nánar á miðnætti, annað kvöld © myndir Árni Þ. Baldursson, í Odda í mars 2012
Skrifað af Emil Páli
